X

Hvað er í bíó?

Frábært að fá franska kvikmyndahátíð. Ennþá betra væri það ef upplýsingar um myndir og sýningatíma væru almenningi aðgengilegar. Dagskráin sem…

Pella, gæja, gísa?

Viðfang giftingaróra minna heldur að það geti verið gaman að vera paur. Ég hef oft velt fyrir mér hvað þetta…

Er trúleysi trúarbrögð?

Svarið er nei. Trúleysi er ekki trúarbrögð. Það hefur aldrei farið neitt ógurlega í taugarnar á mér þótt trúað fólk…

Af hverju Gvuð?

Kela vini mínum finnst hallærislegt að skrifa Gvuð, með vaffi. Segir það sambærilegt við að rita nafnið mitt Evba. Þetta…

Nýtt vandamál?

Þegar ég var lítil fékk ég stundum ís í brauðformi með súkkulaðidýfu. Fullkominn ís, sem leit út eins og á…

Áramótaheitið ætlar að halda

Þegar ég mætti í fyrsta tímann reiknaði ég fastlega með því að meirihluti orkunnar færi í að halda mér í…

Meirihlutinn hefur ekki endilega rétt fyrir sér

Ég vil hafa lýðræði. Ekki af því að það sé fullkomið stjórnunarform, heldur af því að ég þekki ekkert skárra.…

Menningarhelgi

Ég átti góða helgi með Darra (sem er eiginlega engin pysja lengur). Sáum Manntafl á laugardagskvöldið, ég heyrði söguna lesna…

Viðskiptatækifæri

-Ég er orðin svo leið á þessu basli. Það er alveg sama hvað ég vinn mikið, ég á aldrei afgang,…

Fullt tungl

Um jólin áskotnaðist seyðkonunni kjaftur einn góður. Eigi mun upplýst að sinni af hvaða skepnu hann er (þar sem getraun…