Klemma
Þegar skelfilega slæmur listamaður, sem ég kann vel við sem manneskju, álítur sjálfur að hann sé afskaplega góður listamaður og…
Meiri ostur
Ekki datt mér í hug að 135 demparasalar á fylliríi, víðs vegar að úr heiminum, hefðu allir sem einn þolinmæði…
Neyðarlegt
Ég kveikti í nöglinni á mér! Þetta er það hallærislegasta sem ég hef gert í þessari viku. Aulaverkur síðustu viku…
Yfirlýsing hrokagikks 3
-Ég gef skít í þá skoðun að tvisvar sinnum tveir séu eitthvað annað en fjórir. -Ég gef skít í þá…
Yfirlýsing hrokagikks 2
Ég þarf ekkert að hlusta með opnum huga á þá „skoðun“ að tvisvar sinnum tveir séu eitthvað annað en fjórir.…
Varla bara yfirdráttur?
Þetta hlýtur fjandakornið að vera einhver vitleysa. Ef heimili landsins eru samanlagt með yfirdrátt upp á 68.000.000.000, þá er meðalskuld á…
Yfirlýsing hrokagikks 1
Þar sem ég er iðulega ásökuð um hroka, fyrir þá skoðun mína að trú á goðmögn og þjóðsagnaverur beri vott…
Að eignast vin
Ég á ekkert erfitt með að kynnast fólki, þannig. Ég fer hinsvegar varlega í að gera kunningsskap að vináttu. Þegar…
Gvuðsmönnum velkomið að gvuðspjalla
Stundum drekkum við stöllur mörg köff -og enginn tekur það nærri sér. Stundum eru mörg drösl heima hjá mér, ef…