X

Mitt síðasta orð um Gvuð

Ég hef takmarkað úthald í tilgangslausar þrætur, þótt ég hafi gaman af rökræðum sem leiða fram ný sjónarmið. Mér finnst…

Klemma

Þegar skelfilega slæmur listamaður, sem ég kann vel við sem manneskju, álítur sjálfur að hann sé afskaplega góður listamaður og…

Meiri ostur

Ekki datt mér í hug að 135 demparasalar á fylliríi, víðs vegar að úr heiminum, hefðu allir sem einn þolinmæði…

Neyðarlegt

Ég kveikti í nöglinni á mér! Þetta er það hallærislegasta sem ég hef gert í þessari viku. Aulaverkur síðustu viku…

Yfirlýsing hrokagikks 3

-Ég gef skít í þá skoðun að tvisvar sinnum tveir séu eitthvað annað en fjórir. -Ég gef skít í þá…

Yfirlýsing hrokagikks 2

Ég þarf ekkert að hlusta með opnum huga á þá „skoðun“ að tvisvar sinnum tveir séu eitthvað annað en fjórir.…

Varla bara yfirdráttur?

Þetta hlýtur fjandakornið að vera einhver vitleysa. Ef heimili landsins eru samanlagt með yfirdrátt upp á 68.000.000.000, þá er meðalskuld á…

Yfirlýsing hrokagikks 1

Þar sem ég er iðulega ásökuð um hroka, fyrir þá skoðun mína að trú á goðmögn og þjóðsagnaverur beri vott…

Að eignast vin

Ég á ekkert erfitt með að kynnast fólki, þannig. Ég fer hinsvegar varlega í að gera kunningsskap að vináttu. Þegar…

Gvuðsmönnum velkomið að gvuðspjalla

Stundum drekkum við stöllur mörg köff -og enginn tekur það nærri sér. Stundum eru mörg drösl heima hjá mér, ef…