Klukknaskark
Nú er ég ekki sögufróð en ég held að sá siður að hringja kirkjuklukkum hafi á sínum tíma þjónað þeim…
“Allir eru trúaðir -innst inni”
Mikið leiðist mér fólk sem fullyrðir að skoðanir mínar “innst inni” séu aðrar en þær sem ég held fram. Rétt…
Getur það verið?
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090814000000/http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2006/02/02/foreldrar_thridjungs_barna_i_reykjavik_kaupa_ekki_s/ Af hverju hef ég á tilfinningunni að þessir foreldrar, sem hafa ekki efni á því að kaupa hádegismat handa börnum…
Hryðjuverkavopn endurheimt
Syni mínum Byltingamanninum lukkaðist eftir talsvert þóf að endurheimta pennann sem Vörður laganna og félagi hans gerðu upptækan þegar hann…
Óvænt niðurstaða
Mig langar að vita meira um þessa könnun sem á víst að sýna fram á að börn hlusti lítið á…
Hryðjuverkavopn endurheimt
Syni mínum Byltingamanninum lukkaðist eftir talsvert þóf að endurheimta pennann sem Vörður laganna og félagi hans gerðu upptækan þegar hann…
Ákall til íslenskra kynvillinga
Ég hef séð tvo þætti af Auga öfuguggans. Þar er sko þjónusta sem ég væri til í að hafa aðgang…
Afrek helgarinnar
Fór með Ökuþórinn á Geisjumyndina á föstudagskvöldið. Ég átti ekki von á japanskri mynd og ætla því ekki að svekkja…
Launahækkun
Uppfinningamaðurinn hækkaði launin mín. Ég hef aldrei áður haft vinnuveitanda sem tekur það upp hjá sjálfum sér. Nei, ég beitti…
Spáð í stjörnurnar
Gulli stjarna tók viðtal við mig og útbjó stjörnukort sem er birt ásamt túlkun á sama stað. Karakterlýsingin kemur skemmtilega…