X

Kornið sem fyllti mælinn

Þórfreður hefur um nokkra hríð hulið ljós sitt undir mælikeri en veltir nú vöngum yfir orðatiltækinu um kornið sem fyllir…

Heilsufarsráðunautur heimilisins

Sonur minn Prinsessan virðist harðákveðinn í því að komast að því hvar nákvæmlega þolmörk mín gagnvart duttlungum liggja. Hann afrekaði…

Opnun eða afgreiðsla

Mér finnst opnunartími vera skrýtið orð. Opnun hlýtur að tákna þá aðgerð að opna. Ef opnunartíminn er frá 9-17, tekur…

Bakkafylli dagsins

Ég hef ekkert tjáð mig um skopmyndamálið fyrr en nú. Hef bara ekkert um það að segja sem aðrir mér…

Karlmennskan

Sáum Naglann í kvöld. Það sem mér líður alltaf vel í leikhúsi. Ég skil það ekki sjálf. Hvað er karlmennska?…

Nú ég ekki skilja gnarr

Mér fannst Ágústa virkilega flott á sviðinu og ef þjóðin vill endilega dissa júró þá verð ég manna síðust til…

Frekja

Í morgun stöðvaði ég bílinn tvisvar sinnum til að hleypa gangandi fólki yfir götu. Í bæði skiptin sáu ökumenn bílanna…

Er íþróttaálfurinn útsendari Orkuveitunnar?

Ég hef ekki kynnt mér þetta orkuátak íþróttaálfsins sérlega vel en ég veit að það er mikil orka í súkkulaði en engin…

leytast eftir kinlýfi

Í dag er það orðatiltækið að leita eftir eða að leitast eftir sem ég ætla að nöldra yfir. Við leitum að hlutum eða sækjumst eftir þeim og leitumst við að…

Afhverju er samkynja samband betra?

Ég átta mig nú ekki alveg á þessu. Af hverju ætti fólk frekar að vilja pappírshjónaband við einhvern af sama kyni?…