X

Froðuskrímsli

Mér var meinilla við ryklóna sem skreið meðfram veggjum ef dyrnar stóðu opnar. Taldi víst að þetta væru einhverskonar lífverur…

Amma Hulla og handritin

Amma Hulla var sjálfstæðismaður. Að vísu kaus hún kratana en það sagði hún ekki nokkrum manni. Ekki fyrr en fimm…

Snorralaug

Myndin er af Wikimedia Commons Heiti potturinn hans Snorra er rétt hjá Snorrastofu. Eftirfarandi umfjöllum er tekin beint héðan en…

Þegar hnígur húm að Þorra

Hannes Hafstein orti skemmtilegt kvæði um Snorra sem er til í flutningi 14 Fóstbræðra. Mér finnst Megas nú reyndar betri…

Á slóðum Snorra

Frá Borgarnesi lá leiðin í Reykholt á slóðir Snorra Stulusonar.Reyndar var spáð góðu veðri í nágrenni Reykholts en þetta varð…

Skallagrímsgarður

Skallagrímsgarður er lítill en mjög fallegur. Það var reyndar ekki mikið pláss í honum því þar lá kona í sólbaði…

Þorgerður Brák

Þorgerður Brák var ambátt Skalla-Gríms og fóstraði Egil sem barn. Hún hlaut viðurnefni sitt af verkfæri, gerðu úr hrútshorni, sem…

Egill litli óþekki

Egill var ákaflega bráþroska en ódæll í meira lagi og á þessum tíma fengu óþæg börn hvorki greiningu né ritalín.…

Uppruni Egils

Egill var kominn af hamhleypum. Að minnsta kosti er það sagt um Kveld-Úlf afa hans að hann hafi verið hamrammur.…

Borgarnes

Úr Reykjavík var haldið og Hulla sem spáði töluvert betra veðri en Veðurstofan, sat með sólgleraugu í bílnum þótt ekki…