Það er hættulegt að eyða í sparnað
Þversagnir geta falið í sér mikinn sannleika. Klifun dagsins “eyddu í sparnað” virðist við fyrstu sýn vera þessháttar þversögn. Eins…
Þarf virkilega að ræða það?
Ég er frekar hrifin af þeirri aðferð að ræða málin fordómalaust frá öllum sjónarhornum áður en ákvörðun er tekin. Sumar…
Þetta er allt að koma
Við erum búnar að fá „ráðstefnusalinn“ afhentan… vííí! Fáum 25 manna hóp úr MH í heimsókn á mánudaginn svo ég…
Bank
Nú veit ég hvað fólkið á hæðinni fyrir ofan mig horfir ekki á í sjónvarpinu. Ekki David Attenborough og aðrar…
Geðprýði dagsins
Síðustu 10 daga hafa útsendarar Ístaks í Vesturbænum andskotast með höggbor á stærð við Hallgrímskirkju, án afláts, á bak við…
Skiljanlegt
Vinkona mín hefur komist að þeirri niðurstöðu að innrás Bandaríkjamanna í Afghanistan hafi verið “skiljanleg”. Já. Ég skil þá vel.…
Horfinn
Nú ertu horfinn. Í bókstaflegri merkingu. Þegar ég kastaði á þig Hulinshjálmi, var hugmyndin sú að þú hyrfir úr huga…
Ekki er allt sem sýnist
Ef einhver væri nógu leiðinlegur til að gera heimildamynd um eina fríhelgi í lífi mínu, yrði auðvelt að draga þá…
Væna konu – hver hlýtur hana?
Konan mín er fullkomin. Þegar ég kom í vinnuna var hún búin að gera búðina fullkomna og það sem meira…