X

Þá verður líf þitt lágfreyðandi

Ég hef svo mikla reynslu af því að hjálpa sjálfri mér að ég gæti skrifað heilt bókasafn af sjálfshjálparbókum. Ég…

Pervasjón

Strýkur gullnum lokk við stælta vöðva malbiksstráksins, sleikir vetrarhrím af hörundi hans allt niður að buxnastrengnum. Andar undir stuttkjól stelpu…

Söngur þakrennunnar

Þegar ég var barn söng þakrennan í vindinum. Á daginn kátt og klingjandi -þá voru álfar á ferli. Um nætur…

Hvað gerið þið þegar enginn annar er hérna inni?

Undanfarna daga hafa þrír krakkar komið inn í búð til mín og spurt hvað við gerum þegar engir kúnnar eru…

Leysingar

Myrkar skríða nætur úr skotunum gera sér hreiður í snjóruðningum og dagarnir skoppa út í bláinn.   Síðar breytti ég…

Nýr málsháttur

Rím og stuðlar láta málshætti hljóma vel en þeir auka ekki endilega sannleiksgildi þeirra. Geta jafnvel verið villandi. Þetta veit…

Maðurinn sem vissi alltaf hvað virkaði

Du Prés virðist hafa tekið að sér hlutverk sérlegs selskaparráðgjafa míns. Ég veit ekki hver Du Prés er en hann…

Dæs

Og nú hef ég eignast verndarengil líka. Skrýtið að ég skuli aldrei hafa áttað mig á bjargarleysi mínu sjálf. Ég…

Borg

Ljósastauraskógur. Malbikaður árfarvegur. Málmfiskar malandi af ánægju í röð og jafna bilin synda hratt milli gljáandi ljósorma undir skini glitepla.…

Stofnfundur

Dándikvennafélagið Dindilhosan -hagsmunasamtök aðþrengda og einhleypra glæsikvenda, hélt stofnfund sinn á Vesturgötunni í dag. Á stofnfundinn mættu eftirtaldar dívur: Eva…