X

Síðsumar

Sjáðu vindinn bylgja hágresið. Hvað býr í djúpum þess græna fljóts sem engu fleytir?Sumarkvöld svamlar máttvana í grænum öldum grassins.…

Þú átt það skilið

Svo langar mig að vita hvernig menn hafa komist að þeirri niðurstöðu að ég og allir aðrir sjónvarpsnotendur, eigi alltaf…

Brum

Í dag kom vorið. Það hljóp inn á skítugum skónum og kallaði, „Sjáðu mamma! Það er fullt af litlum laufblöðum…

Allt fullkomið

Ég hef vandað mig við uppeldið á drengjunum mínum en þó er einn þáttur sem ég hef vanrækt. Ég hef…

Tískuröskun

Skærbleik húfa, rauðar ökklasíðar buxur og bláir sokkar hljóta að benda til sértækrar tískuröskunar. Gaurinn sem telst víst bjartasta vonin…

Ljóð handa hvunndagshetjum

… og skuggar hnipra sig saman þegar morgunskíman vomir ógnandi yfir matarleifum gærdagsins á eldhússborðinu dagatali fyrra árs sem enn…

Heilkennið

Eitthvert undarlegt heilkenni hefur verið áberandi hjá mínu heimilisfólki undanfarið. Það lýsir sér í tómum sjampóflöskum sem stillt er upp…

Ljóð handa bókmenntafræðingum

Þegar flóðbylgjan tók mig og máði út spor mín í sandinum tókstu tæknina í þjónustu þína. Nú spinnurðu límkenndan vef…

Félagsskítur

Þegar sunnudagskrossgátan og Boston Leagal eru hápunktar vikunnar, getur það þá ekki verið vísbending um að félagslíf manns sé frekar…

Ljóð handa hlaupagarpi

Fallinn, rétt einu sinni kylliflatur fram fyrir skakklappir tímans sem alltaf virðist á hraðferð og ég vona þín vegna að…