X

Ævintýrasigling

Stykkishólmur er fallegri en ég hélt. Við höfðum hugsað okkur að fara í stutta siglingu um Breiðafjarðareyjar ef veðrið yrði…

Helgafellssveit

Skjöldur Þegar ekið er fram hjá vegslóðanum að Kerlingarskarði blasir þingstaður Helgfellinga við. Þar er bær sem heitir Skjöldur en…

Kerlingarskarð

Og skarðið sem við sáum ekki (en það stoppaði mig ekkert í því að tala um það) Við fórum ekki…

Huh

EM afstaðið svo vonandi er nú þjóðernisstandpína síðustu vikna eitthvað að hjaðna. Ég veit ekki hversu margir það voru sem…

Vatnaleið

Á þriðjudagsmorgun var svo haldið í átt að Snæfellsnesi. Ég hafði haldið að við gætum ekið allt nesið á einum…

„Í Afghanistan komast konur ekki af án fjölskyldu“ – Viðtal við flóttakonur sem á að vísa úr landi

Mæðgurnar Torpikey Farrash og Maryam Rasí eru flóttakonur frá Afghanistan. Þær hafa dvalið á Íslandi í 11 mánuði.  Þær eru…

Hvað hefði Jesús gert?

Kristnir menn reyna iðulega að slá einkaeign sinni á almennar hugmyndir um manngæsku. Hugmyndir sem eru sennilega jafngamlar mannkyninu. Það…

Að Grímsstöðum á Mýrum

Dagurinn leið hratt og við vorum ekki komin að Grímsstöðum fyrr en rétt fyrir kl 8 um kvöldið. (Við komum…

Reykholtshringurinn

Frá Reykholti héldum við að Hraunfossum og Barnafossi. Pabbi hafði auðvitað komið þangað áður en hvaða máli skiptir það í…

Meira frá Reykholti

Höskuldargerði Rétt hjá Snorrastofu er Höskuldargerði. Það er hrossarétt sem var reist til heiðurs einhverjum hestamanni sem hét Höskuldur frá…