X

Elena

  Ég þýddi þennan texta fyrir Begga bróður minn. Síðasta erindið er til í tveimur útgáfum, poison arms og broken arms.…

Ryk

Rykið hefur gert sér hreiður undir rúmi mínu, gotið ljósgráum rykhnoðrum sem fjölga sér stöðugt. Stundum skríður það undir sængina…

Dögun

Losa auglokin rólega, bara litlar rifur rétt til að átta mig á deginum. Gráleit rönd við gluggabrún seytlar undir rúllutjaldið.…

Hæl

Getur einhver bent mér á einhvern stað á Íslandi, þar sem hægt er að fá hælaháa skó nr 35? Það…

Kurt og pí

Mér finnst að kurteis ætti að vera ritað kurteys. Af því að kurteysir eru þeir sem ausa kurti í allar…

Flísar

Undarlegt hvað sumt fólk hefur góða sjón og það með bjálka skagandi út úr auganu. Bjálka sem ná alla leið…

Gróður

Sjáðu grösin í garði nágrannans. Saklausu, litlu kærleiksgrösin sem teygja sig í fagurgrænni gleði í átt til sólar og sjúga…

Ónýtt atkvæði

Mér finnst það sorglegt viðhorf að velja næstskársta kostinn, “svo atkvæðið mitt verði ekki ónýtt”. Atkvæðið er ekki ónýtt þótt…

Mission accomplished

Þá er ég búin að sinna samkvæmisskyldum mínum fyrir næstu 5-6 árin. Eldri kona spurði hvort ég væri dóttir afmælisbarnsins,…

Rof

Hvað sjá menn svosem við uppblásið rofabarð? Fáein græn strá í svörtum sandi bera vitni viðleitni mannanna í eilífri baráttu…