X

Úr skálum reiði minnar

Mig langar ekkert að giftast tannlausum Pólverja. Reyndar er ég ákveðin í því að giftast aldrei neinum með menningarbakgrunn, ólíkan…

Þang

Hafaldan greiddi sólarlagið frá öxlum þér og kyssti fjörusteina. Greip þétt um þanghjartað og bar það á burt. Tvö smáhöf…

Pólitísk krísa

Ég er í pólitískri krísu. Sem ég lendi reyndar í fyrir hverjar einustu kosningar. Ég er flokksbundin í VG af…

VG

Aldrei hefði hvarflað að mér að óreyndu að við yrðum beðnar um að selja lopapeysur til Afríku. Viðskiptin hreinlega þefa…

Dindilhífihælar

Thailenska búðin við Engihjalla finnst hvorki í símaskránni né á gulu línunni. Ég var samt svo þrælheppin að finna dindilhífihæla…

Veiðarfæri

Annaðhvort hefur álitlegum karlmönnum í umferð fjölgað með hraði síðustu vikuna eða þá að minn standard hefur lækkað all snarlega.…

Áætlun 1

Enga höll hef ég ennþá reist mér fyrir austan sól, aðeins lítið hús fyrir austan fjall og garðurinn í óttalegri…

Í alvöru

Seyðkonan: Það er æðislegur maður að vinna þar. Ég meina æðislegur, þú veist, í alvöru æðislegur. Svo er líka annar…

Ástagaldur

Áhrifa ástargaldursins sem ég framdi um síðustu helgi er þegar farið að gæta. Hver sjarmörinn á fætur öðrum hefur sýnt…

Allt fer þetta einhvernveginn

Þetta verður allt í lagi sagði ég sannfærandi og lét sem ég tæki ekki eftir efanum sem seytlaði niður í…