X

Lopapeysa á Næsta bar

Um daginn hitti ég sætan sölumann sem er á lausu og kemur samt ekki fyrir eins og hringli í hausnum…

Andlit á glugga

Ég sofnaði aftur í morgun, aldrei þessu vant. Líklega hefur farið meiri orka í Ian Anderson en ég gerði mér…

Flýtur á meðan ekki sekkur

Sé fortíðin fleki á reki er þá framtíðin skip? Trúlegra tel ég að tíminn sé áralaus bátur. Stefnulaus, stjórnlaus stendur…

Ó mæ god

Lykta ég eins og gamalmenni? spyrð þú. Þetta getur maður kallað að spyrja ranga konu rangrar spurningar. Setjum sem svo…

Þefur

Ég hitti Ásdísi í gær. Hef ekki séð hana í mörg ár og hef enga afsökun. Hún vill endilega kynna…

Í tifi nýrrar klukku

Ég vaknaði í morgun, við hljóm nýrrar klukku sem ekki hefur áður slegið í húsi mínu. Fagnandi leit ég í…

Leikur

Drukknuð í rauðhærðu faðmlagi, hef ég unað mér á freknubeit við axlir þínar. Þambað vitleysuna af vörum þér og prrrððrað…

Tiltekt

Stóð í tiltekt heima fram á nótt og er búin að verja því sem af er deginum í að smíða…

Ljóð handa farfugli

Haustskógarhárið þitt hefur fellt lauffreknur á axlir þínar. Enn lifa bláberjaaugu mín í lyngmóaaugunum þínum. Þó finn ég kvíðann nauða…

Þversögnin í umræðunni um Silvíu Nótt

Íslendingar lifa sig inn í Júróvissjón. Annað menningarlíf leggst nánast af á meðan á keppninni stendur og þjóðin liggur í…