X

Sölumaðurinn

Sölumaðurinn kom aftur við hjá mér í dag. Ég á pínulítið erfitt með að trúa því að hann kæri sig…

Never ending story

Sæti sölumaðurinn, sá hinn sami og mætti á krossgátukeppnina úfinn og í lopapeysu, kom í búðina í dag. Vantaði trix…

Frí

Í dag var ég í fríi. Þ.e.a.s. ég var ekki í vinnunni. Ég mokaði út úr herbergi Ygglibrúnarinnar og úr…

Allt á floti

Hinn afkastakáti ástmögur minn reis upp við dogg, sýnilega undrandi á áhugaleysi mínu á frekari þjónustu og spurði hvort ég…

Drekkjum Álgerði – ekki Valgerði

Þrjúþúsund manns safnast saman til friðsamlegra mótmæla gegn stóriðjustefnunni. -Fréttastofa sjónvarps sér ekki ástæðu til að geta þess í kvöldfréttum.…

Hvað má hann kosta?

Líf mitt er þægilegt. Að vísu álíka spennandi og fasteignasjónvarpið en ef mig vantar sögur til að segja barnabörnunum get…

Lygar

-Jæja, og hvernig leist þér á? -Geðugur maður, það vantar ekki. -En hvað? -Ég fékk smá verk í pólitíkina af…

Of mörg vel?

Annars er alls ekki hægt að reikna með svona mörgum velum. Síðast þegar ég fór á stúfana hitti ég mann…

Vel

Orð dagsins er vel. Kemur vel fyrir. Vel á sig kominn. Vel hærður. Vel tenntur. Vel stæður. Vel máli farinn.…

Tilfinningarök

Annars er náttúrulega óþolandi að tilfinningarök skuli alltaf smita alla umræðu. -Það má ekki virkja Gullfoss af því að hann…