Sniff
Æ Elías. Hjartað í mér sýgur alltaf pínulítið upp í nefið þegar hann fer en kommonsensinn er verulega ánægður. Og…
Þetta er greinilega hægt
Keli kom og fór. Öll fjölskyldan kom í heimsókn í Nornabúðina og við áttum mjög ánægjuleg stund saman. Ég hef…
Garún Garún
Að taka frið og vinsemd fram yfir stríð er ekki það sama og að vera tilbúinn til að láta valta…
Þessi ást, þessi ást
-En ef ég var svarið við þessum ástargaldri þínum? -Ef þú last á blogginu mínu að ég var að leita…
Vatnsþvottaópera
Þegar ég loksins gæti kannski gefið mér tíma til að skrifa, er líf mitt of laust við að vera áhugavert…
Húsfundur
Í gær sat ég stysta (bjánaleg stafsetning) húsfund sem ég hef mætt á síðan ég flutti í blokkina. Hann var…
Meðan hárið er að þorna
Mér líður illa í mannþröng en magadansstelpurnar voru samt þess virði. Helga Braga eins og sveitt fjósakona innan um þessa…
Tilraun til vopnaðs ráns
Í gær kom maður í annarlegu ástandi í Nornabúðina, gaufaði bitvopni upp úr rassvasanum og bað kurteislega um hundraðkall. Spúnkhildur…
Gengisfall
Einu sinni var ég afskaplega hrifin af gáfuðu fólki. Síðan hef ég smátt og smátt áttað mig á því að…
Af hugviti starfsmanna bílastæðasjóðs
Bílastæðasjóður er mikil dásemdarstofnun og hefur á að skipa hugmyndaríku starfsfólki sem kann bráðsnjallar lausnir bílastæðavandanum í miðborginni. Vinkona mín…