X

Líkn

Lýsa mér blys þinna brúna er beygurinn dregur yfir mig svartdrunga sæng og sviptir mig kröftum. Fljúga mér söngfuglar hjá…

Um ofstæki mitt gagnvart reykingum

Ég held að ég hefði nú ekki vogað mér að reykja nálægt þér ef ég hefði verið búinn að lesa…

Tilgangur mótmæla

Spurt er: Af hverju geta þessir mótmælendur ekki bara haldið sig á þeim svæðum sem þeim hefur verið úthlutað til…

Hvísl

Gréstu í brjósti þér góði er gafstu mér kost á ást þinni umbúðalaust af órofa trausti? Leistu mig langsvelta þjást…

Tvennd

Nautnin er kát. Hlátrar úr lófunum streyma, ljúfstríðir lokkarnir flæða. Snertir mig augum. Snertir mig eldmjúkum augum. Sektin er þung.…

Ljóð handa Mark Antony

Sláðu mig lostmjúkum lófum svo lygnstríðir strengirnir hljómi. Heftu mig fróandi fjötrum svo friði mig vald þitt og veki unaðshroll…

Og svarta Górillan hefur afpantað tímann

Örlögin geta átt það til að vera kaldhæðin. Það er samt ekki svo margt sem veltur á örlögunum. Við getum…

Gömul saga

Helstu einkenni munnmælasögunnar: -hún sprettur af raunverulegum atvikum -atvikin eru ýkt og lítt skyldum atburðum ruglað saman -nöfn, staðir og…

Mold

Köld vakir mold í myrkri mildum hún höndum heldur raka að heitum rótum. Reyr mínar rætur og vertu mér mold.…

Spegilbrot

Spegilbrot – 1 Svala að sumri svella við vetrarins kul blár þinna brúna ♠ Spegilbrot – 2 Lít eg þig…