Á jaðrinum
Sumt virðist of augljóst til að maður geti almennilega trúað því. Maður hugsar sem svo að ef þetta væri nú…
Ymprað á sannindum
Lögmál 1 Allt sem skiptir máli tekur þrefaldan þann tíma sem maður reiknaði með í upphafi. Lögmál 2 Ef maður…
Frekjur
Ég tími ekki að eyða þessum hálfa frídegi mínum í rannsóknarvinnu svo takið því sem ég segi með fyrirvara, en…
Saga handa Anonymusi
Einu sinni var lítið lýðræðisríki sem hét Afþvíbaraborg. Í Afþvíbaraborg giltu lög og reglur eins og í öðrum lýðræðisríkjum. Afar…
Ljóð handa fólki með augu
Augna þinna ljóðin lýsa ljúfu skapi, sterkum vilja, hreinni sál og heitu hjarta hæfni til að hlusta og skilja. Draumlyndi…
Málfræðitími
Málfræðitími (til drengsins sem fyllir æðar mínar af endorfíni) Í málsins leik er merking hjartans rist því málfræðinnar undur aldrei…
Allt á hreinu
Ég bað um einn lítinn skammt af frönskum og einn stóran. Eina gosflösku líka. Ekkert annað. Hún rétti mér báða…
Endurfundir
Kyssir þú hvarmljósum líf mitt og sál kyndir mér langsofið löngunarbál að vita í þöginni vaka, söknuð þinn eftir að…
Þversögn unga eháeffsins
Ég játa á mig illt innræti; ég hef hugleitt möguleikann á að svíkja undan skatti. Ég er í þokkalegri aðstöðu…
Vondgóðir dagar
Þetta eru vondgóðir dagar. -Ég er með einhverja ógeðspest en ekki í aðstöðu til að nýta rétt minn til veikindadaga.…