X

Fyrirlestur um mennskuna

Það sem greinir manninn frá öðrum dýrum er aðeins eitt. Hann sættir sig aldrei við aðstæður sínar til lengdar. Halda…

Bara einhver sálarlufsa í fullkomnum líkama?

Ég er heppin með skrokk. Heilsuhraust. Fitna ekki nema eiga það skilið. Ég sýni þó sjaldan í verki að ég…

Túlkunargleðin í hámarki

Flestir vestrænir fréttaskýrendur telja að muslimar hafi mistúlkað orð páfa. Páfi ætlaði víst alls ekkert að gera lítið úr islam. Hann vitnaði bara…

Takk

Kann ég betra orð? Til er fólk sem virðir hinar undarlegustu þarfir manns þótt það skilji þær ekki. Ég hef…

Strengurinn

Eva: Þú sem ert vitur. Getur þú sagt mér hverskonar fávitaháttur það er að halda alltaf áfram að treysta mannskepnunni,…

Hvað er tröll nema það?

Hún kom inn um gluggann sem kveldriða forðum á kústi og barði þig ómyrkum orðum en vissi ekki vitaskuld tilveru…

Bókstaflega

Eva: Hljópstu? Alla þessa leið? Ljúflingur:  Ég er að passa línurnar. Eva: Ég hefði með ánægju sótt þig. Ljúflingur:  Ég…

Þjónustuver Satans

-Þú ert númer 12 í röðinni. Ætli Þyrnirós sé að vinna hjá þeim? Kannski spurning um að færa sig til…

Hugvekja dagsins

Eldur getur leynst undir sinunni og blossað upp við smávegis vindkviðu. Það er óþægilegt, ógnvekjandi, stundum alveg skelfilegt. En ég…

Morgunsárið

Mammon hefur greinilega vaknað í góðu skapi. Allavega er ég óvön því að súpa kálið áður en ég mæti til…