Enn um A manninn
A maðurinn kominn fram kl 10 og ekkert svefndrukkinn í þetta sinn! Hann verður orðinn sannkallaður A maður um nírætt.…
Stjórn í myndun
Ætli það verði ekki Silfurskeiðabandalagið aftur, með trójuhestinn til stuðnings. Engar skattahækkanir nema á vesalinga, meiri þensla – ekkert stopp…
ABBB maðurinn
A maðurinn á heimilinu (sem fór líka „snemma“ að sofa í gær) en kominn á fætur, eldsnemma uppúr 10. Hann…
A maðurinn
Einar er kominn á fætur! Hann fór snemma í rúmið (um eittleytið) í gærkvöld með þeim ásetningi að gerast A-maður.…
Í ólestri
Aðalnámskrá grunnskólanna er full af frösum um lýðræði, sjálfbærni, jafnrétti og fleiri gildi sem er ekki hægt að kenna nema…
Voru landnámsmennirnir útrásarvíkingar?
Öndvegissúlur Ingólfs rak á land í Reykjavík og þar með hófst landnám Íslands. Frelsisþráin rak göfugustu menn Noregs til þess…
Ef amma mín hefði verið Óttar
Amma mín sáluga sem var dóttir útgerðarmanns, flokksbundinn Sjálfstæðismaður og hlustaði aldrei á neitt ferskara en Álftagerðisbræður, var nær því…
Vanhugsuð málsókn gegn Kjararáði
Það er ekki eins og hækkanir fyrir þá sem þurfa þær ekki sé eitthvað nýtt Nú er boðað til mótmæla…
Margt er líkt með þeim sama
Í dag sá ég mann sem leit út nákvæmlega eins og kunningi minn nema 10 árum eldri. Merkilegt hvað fólk…
Í tilefni af umræðu um skattheimtu …
Það er ofbeldi að bjóða fólki upp á að vinna 40 stunda vinnuviku fyrir launum sem duga því ekki til…