Momentum
Á stundum hefur það borið við að ég hef talið einhverja manneskju ómissandi. Í hvert einasta skipti hefur það sýnt…
Beint í mark
Undanfarið hafa lítt kunnugir menn borið á mig gjafir í gríð og erg. Sumt svona play-it-save eins og blóm og…
Ljúflingur
Hvort ertu kráka í skógi eða fiskur í hendi? Hvít mjöll á Miklubraut tímans. Óskrifað ljóð. Yndi í auga er…
Samt
Hjartsláttur sumars þræðir einstigið frá glötuðu sakleysi mínu og aftur heim, frostbitinn. Halda áfram að lesa →
Prrhmprr
Gjörsamlega snarklikkaðir dagar framundan. Ég VERÐ að fá meira pláss. Ég er ekki vön því að jóla neitt að ráði…
Blautir draumar
Það er til marks um veruleikafirringu mína að af og til verð ég bálskotin í einhverjum bloggara sem ég hef…
Hreint ekki sýkn
Sýknudómur merkir að dómurinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé hægt að fullyrða svo óyggjandi sé, að ákærði…
Ekki dæmigerður
-Auðvitað eru þetta bara leifar af úreltu fyrirkomulagi en ég held að körlum finnist oft óþægilegt, jafnvel niðurlægjandi ef konan…
Nennussikki
Mig langar í karlmann. Til eignar, eins og fastagestum ætti að vera orðið ljóst, en þar sem fátt fagurra eiginmannskandidata…
Femínismi er líka tilfinningin sem grípur þig …
-þegar þú kemur heim úr vinnu kl 20:15 og byrjar á því að taka niður þvottinn, ekki af því að…