Rambl
Ég er úthvíld! Loksins! Hef sofið rúmar 70 klst frá því að ég lokaði búðinni kl 10:30 á Þoddlák. Það…
Kannski frekar hvað maður gerir EKKI
Þegar Haukur var 6-7 ára sagði hann mér, all-hneykslaður að einhverjir kjánar í skólanum héldu því fram að fólk ætti…
Þytur
Jarðfræðingurinn kemur í dag og verður hjá okkur yfir áramótin. Byltingin fer svo með henni út til Bretlands eftir áramótin…
Nóttin var sú ágæt ein
Fyrsta aðfangadag ævi minnar horfði ég ekkert á barnaefnið í sjónvarpinu. Við sváfum frameftir (enda hafði öll nóttin farið í…
Og allt varð fullkomið
Venjulega skreytum við jólatréð á Þorláksmessukvöld. Klárum þvottinn, moppum yfir og skiptum um kerti í aðventukransinum (ég hef alltaf kveikt…
Final countdown
Ég er orðin svo þreytt að ég get ekki einu sinni hlakkað til þess að komast í frí. Kvíði því…
Hvarfl
Systir mín barnaheimilið sagði einu sinni að fljótlegasta leiðin til að verða sér úti um almennilegan maka væri sú að…
Um að gera
Ég man nú ekki orðrétt hvað Kjartan rakari sagði en það var eitthvað í þá veruna að Selfyssingar væru lítt…
Afgreitt
Í dag var dömpað mér (eða dömpt mér) svo sem löng hefð er fyrir og þá einkum í desember. Mjög…