X

Áherslur RÚV

Ég náði aðeins brotum úr annál rúv í gær og hélt hreinlega að ég hefði misst af upprifjun á göngunni…

Áramótakveðja

Heillaóskir í upphafi nýs árs sendi ég öllum sem eiga skilið að njóta hamingju og velgengni. Megi börn ykkar blómstra,…

Píslarhetjan Saddam

Mér er öll þessi samúð með harðstjóranum, stríðsglæpamanninum og morðingjanum Saddam Hussein, gjörsamlega óskiljanleg. Og af hverju ættu múslímar að…

Óþekktarormar

Annars er ég hrædd um að ég þurfi að takast á við það verkefni að brjóta niður sjálfstraust sonar míns…

Hið ljúfa líf

Búin að fylla kalkúninn, bleyta tertuna, taka rækjurnar úr frysti, koma víninu í kæli, skúra yfir íbúðina og strauja kjólinn.…

Ástsýkisannáll

Ég var að fara yfir ástsýkisögu mín árið 2006. Í byrjun janúar var ég fráhverf öllu karlmannsstandi, hreinlega steingeld en…

Pottabrot

Jesúloddari opnar spítala að skipun heilags anda. Ríkið styrkir starfsemina miðað við 55 rúm þótt eingöngu sé 41 rúm á staðnum. Þannig…

Nú er hann dauður, dauður, trarallarallarara

Ég hef ekki snefil af samúð með Saddam Hussein, ekki heldur þótt hann hafi verið hengdur. Mín vegna má hann…

Börnin vita

Ég var fyrst núna að horfa á Kompássþáttinn alræmda með Guðmundi í Byrginu. Gullkorn þáttarins; „börnin mín vita að ég…

Blysganga F.Í.

Herragarðsdaman ætlaði úr bílnum við Klepp þegar við ókum Hauki í vinnuna í dag. Sagðist ætla í gönguferð. Eftir Sæbrautinni…