Ljóta vitleysan
Ég veit ekki alveg hvort mér finnst meira svekkjandi, þegar ég er búin með sunnudagskrossgátuna fyrir kl 10 á sunnudegi…
Það var einkamálið
Ég hef tekið eftir einu merkilegu. Þegar kona segir við karlmann; mig langar að eignast maka, tekur hann því umsvifalaust…
Eilífðarmálin
Við Hugz erum eiginlega komin út fyrir efni þessarar færslu svo ég ákvað að svara með nýrri. Ef þig vantar…
Grimmd araba
Grimmd araba er yfirgengileg. Þeir fremja hefndardráp á fjöldamorðingjum. Það er nú eitthvað annað en Bandaríkjamenn. Þegar þeir lífláta sakamenn þá er…
Slá þú kroppsins vöðvastrengi
Ég er með strengi fram í fingurgóma. Eftir magadans! Hvernig ætli ég yrði ef ég reyndi að lyfta einhverju sem…
Fleiri raunveruleikaþætti
Bjartsýniskonan í mér trúir því að til séu karlar sem þurfa ekki að láta draga sig á asnaeyrunum til að…
Dáltið spes
… að vera gleyptur að hálfu leyti og lifa það af. Halda áfram að lesa →
Nakið
Týndi víst glórunni einhversstaðar milli drauma eða kannski er hún föst bak við eldavélina, gæti hafa lagt hana til hliðar…
Hvað gengur manninum eiginlega til?
Allir ljúga. Það er nú bara mannsins eðli. Við ljúgum stöðugt og reiknum með að aðrir geri það líka. Við…