Mogginn með brúnt í buxunum
Mér finnst nú út af fyrir sig orka tvímælis að stór fréttamiðill bjóði almenningi að beintengja blogg við fréttir sínar…
Þessi dagur markar tímamót í lífi mínu
Uppeldishlutverki mínu er formlega lokið. Ég reikna með að viðhalda móðurlegri afskiptasemi minni á meðan drengirnir (sem eru ekki lengur…
Asni dagsins
Þetta samtal er tekið beint upp af einkamal.is, engu breytt, nema nöfnum, ekki einu sinni stafsetningu. Ég vissi að svona…
Meladrama
Ég hef áhyggjur af henni Önnu minni. Hún er ekki alveg með sjálfri sér þessa dagana enda ekki við því…
Jæja
Halda áfram að lesa →
Ný viðskiptahugmynd
Í dag kom ungur maður inn í búð til mín, 10 eða 12 ára kotroskinn og keikur. Hann stakk að…
Úr Byrginu í Krossinn
Stundum á táknmál orðtaka og málshátta fáránlega vel við. Byrgið í sálrænum og trúarlegum skilningi brunnið til ösku en í…
Guðjón Byrgisson, Guðný Byrgisdóttir…
Það lítur út fyrir að heil kynslóð Byrgisbarna vaxi úr grasi á næstu árum. Án þess að ég ætli að…
Gullkorn af einkamal.is
Það er greinilega alveg málið að blokkera bara stíft. Ég fæ næstum engan póst á e-m lengur, kannski 2-3 skeyti…
Anda léttar
Byltingin búinn að gefa sig fram eftir allt of langt sambandsleysi. Ég var farin að hafa áhyggjur en snillingarnir í…