X

Hauks útgáfa

Haukur er búinn að hafa samband og gaf mér leyfi til að birta eftirfarandi frásögn: Halda áfram að lesa →

Íslendingur í haldi í Hebron

Hafði svosem ekkert að segja fyrr en ég sá þetta frábæra dæmi um vinnubrögð islenskra fjölmiðla. Þar sem sonur minn…

Einkavæðing er óásættanleg

Ég er að basla við að reka fyrirtæki á núllinu og hnefanum. Að reka fyrirtæki merkir að maður kemst ekki…

Loksins

Kæra dagbók Hring eftir hring eftir hring fór stokkurinn. Og nú hef ég ekki meira að segja.   Halda áfram…

Án þess að vita

Fólk heldur oftast að það sé mikilvægara en það er. Samt er því stöku sinnum öfugt farið. Oft í hverri…

Kjöt

-Ég veit alveg hver lausnin er, ég þarf bara að læra að lesa hugsanir, sagði ég. -Sjálfsagt væri það praktískt…

Verðmat

Fasteignasala auglýsir frítt verðmat án skuldbindingar um að íbúðin sé sett á sölu. Ég minnist þess nú ekki að hafa…

Stál

Hefur gengið á með éljum. Skrattinn hamast á dyrabjöllunni og Amma hans sendir sms. Skrattinn svarar ekki símanum og Amma…

Stundin á milli

Él standa aldrei lengi. En þau koma stundum nokkur í röð. Önnur hrina í kvöld og svo er það búið.…

Vanilla

-Hversu vel þekkirðu mig? -Giskaðu. -Ég kom með soldið handa þér, bara svona lítið og sætt, gettu hvað. -Hmmm? Ekki…