Sár út í Steingrím
Þegar Steingrímur stakk upp á netlöggu var ég sannfærð um að hann hefði sagt þetta í andartaks hugsunarleysi. Í dag…
Komin kort
Nú eru komin nokkur kort inn á Launkofann. Ég lenti í smá veseni með kommentin en nú á þetta að…
Ásýnd fegurðar minnar
Það er hið mesta krapp að morgunljótuna megi lækna með vantsþambi. Undanfarnar vikur hef ég reynt þá aðferð enda hefur…
Umhverfissjallar
Ég er afar ánægð með nýtilkomna umhverfisstefnu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ég ætla rétt að vona að þetta sé alvöru hugarfarsbreyting…
Óorð
-Finndu nafnorð sem byrjar á ó, sagði Lærlingurinn. Mér vafðist tunga um tönn. Nóg til af ó-orðum en þau sem…
Hvað er tröll nema það?
-Er hann þá loksins farinn? -Það lítur út fyrir það. -Eva. Sorrý að ég skuli skipta mér af þessu en…
Að útrýma fátækt
Það er dálítið klaufalega að orði komist hjá forystumönnum flokksins míns þegar þeir segjast vilja útrýma fátækt á Íslandi. Allavega…
Hvernig þekkir maður jakkafatafasista?
Jakkafatafasisminn er án efa ógeðfelldasta stjórnmálaafl sem fyrirfinnst. Munurinn á jakkafatafasisma og hefðbundnum fasisma er sá að jakkafatafasistinn viðurkennir ekki…
Ógnin
Gæti ekki hugsast að Íranir væru til í að hætta þessu úranrugli þegar bæði Bandaríkjaríkamenn og Ísraelsmenn eru búnir að…
Frekja
Viku eða 10 dögum fyrir páska var ægilega fínum sportbíl lagt við Norðurstíginn, þannig að hann tók tvö stæði. Ég…