X

Krossapróf fyrir fjölbýlisfólk

Hæfileikinn til að búa í fjölbýli án þess að valda öðrum ama er greinilega ekki meðfæddur. Ég bjó til krossapróf…

Nett pirrandi

Mér finnst með ólíkindum að það skuli ekki vera hægt að treysta á milli 10 og 20 hræðum fyrir lykilorði…

Sveitt daður

Finn snertingu við öxlina. Sveitta öxl. Bregður eilítið og slít heyrnartólin úr eyrunum en hann er þegar búinn að vekja…

Ekki benda á mig

Það er eitthvað svo subbulegt við að einn maður fái 900 milljónir fyrir að hætta að vinna. Svo subbulegt að…

Í það heilaga

Systir mín Loftkastalinn er að fara að gifta sig í sumar. Nú hafa þau Eiki búið saman í 10-11 ár…

Spáaðilinn og þjóðskáldið

Í lófa þínum les ég það að lífið geti kennt mér að ég fæ aldrei nóg… Heilagur krapi! Heyri ég…

Lögmál

Ég hugsaði sem svo að stúlkan hlyti að hafa flúið afskaplega hörmulegt ástand eða vera í einhverri þeirri aðstöðu sem…

Ég efast

Klæðskiptingar á steinöld??? Gaman þætti mér að sjá hvernig dragdrottningar steinaldar klæddu sig. Ég verð að játa að ég skil…

Er ekki árið 2007?

Eins og strákurinn í unglingamiðuðu auglýsingum sparisjóðanna er skemmtilega skeleggur, þá slær það mig dálítið illa að sjá hvað staðalmyndir…

Víííí!

Ég er hætt að finna til depurðar eftir æfingar en er á góðri leið með að verða flatbrjósta. Það er…