Skýring
Af hverju datt mér ekki strax í hug það augljósa? Talan stemmir við pund en ekki kg. Líklega hefði ég…
43 smjörstykki
Eva: Ég er með eina athugasemd við þessa ástandsskoðun. Þessi tala hérna, fitumassi 21,6 kg, hún getur ekki staðist. Þjálfari:…
Í dag er ég væmin
Var búin að skrifa færslu sem var svo löðrandi í þakklæti og kærleika að hún hefði sómt sér prýðilega upplesin…
Sigurvegarinn er sá sem vinnur
Vinstri græn eru ekki sigurvegarar kosninganna. Það er auðvitað gaman fyrir stjórnmálaflokk að bæta við sig fylgi en eini sigurvegari…
Barnagæla handa kjósendum
Syndir hún og syndir hún í sjónum. Með Sennileika, Von og Trú Öllu í fína og Ælovjú og hinum fögru…
Valdi rétt :-)
Í gær skildi ég Lærlinginn eftir einan með 20 manna hóp af því ég þurfti sjálf að nornast annarsstaðar. Ég…
Pósa
Hafði séð mig fyrir mér liggjandi í mosató. Renna saman við landslagið eins og hvern annan hraunklump. Það varð ekki…
Út með ruslið
Stundum þarf maður að losa sig við eitthvað sem maður hefur haldið mikið upp á af því að það er…
Alveg að fara að flytja
Ég afhendi íbúðina um mánaðamótin. Finn samt ekki fyrir neinum flutningakvíða, kannski af því að við Anna ætlum saman í…
Sumar í nánd
Mikið er það nú heppilegt að skólanum skuli bráðum fara að ljúka. Ég hef að vísu komist drjúgan spöl á…