X

Lítið ljós

Uppáhaldsviðskiptavinurinn okkar í Nornabúðinni, hann Árni Beinteinn, var í Kastljósinu á föstudaginn. Þessi strákur er þegar búinn að ná langt…

Sveitaferð

Vér nornir eyddum helginni í sveitasælunni hjá Hörpu. -Sváfum mikið, drukkum meira og átum mest. -Ég smurði á mig c.a.…

Ég boða yður mikinn fögnuð

Eftir nokkrar mínútur hefst merkilegur dagur. Réttur þeirra sem þola ekki tóbaksreyk til að sækja veitingastaði hefur verið viðurkenndur. Reyndar…

Búið!

Loksins búin að tæma íbúðina og þrífa með dyggri aðstoð múgs og margmennis. Ég hef aldrei fengið svona marga til…

Mörg drösl

Í hvert sinn sem ég flyt öðlast ég nýja trú á mannskepnuna. Mér þykja flutningar alltaf erfiðir og kvíðvænlegir og…

Froða

Hann stóð við afgreiðsluborðið, hélt á stórri ferðatösku og var að kaupa eitthvað svona hollt sem er að þykjast vera…

Það skyldi þó aldrei vera

Lærlingurinn: Ég held að konur fái eitthvað sérstakt kikk út úr því að þrífa. Nornin: Við fáum kikk út úr…

Kapteinn Pysja

Yfirleitt fer lítið fyrir syni mínum Pysjunni á sápunni enda telur hann sitt dularfulla einkalíf ekki eiga erindi við blogglesandi…

Hún var líklega að mála YFIR eitthvað

Þeir hjá mogganum vita greinilega ekki muninn á graffara og ad-buster. Halda áfram að lesa →

Herdís en ekki herligt

Ég var að fá ábendingu um villu sem ég ætlaði hreinlega ekki að trúa á. Það á víst að vera Þar…