Skýrsla
Klukkan að ganga þrjú og ég ennþá vakandi. Öðruvísi mér áður brá. -Ég fæ íbúðina mína afhenta í fyrramálið en…
Prúðmannleg mótmæli
-Úff þetta hljóta að vera slöppustu mótmæli Íslandssögunnar. -You wish! Ég hef verið viðstaddur mörg mótmæli sem voru bæði fámennari…
Kannast ekkert við málið … ?
Löggan kannast ekkert við það nei? Uhh? Ég hef allavega fengið að tala við hana með því að hringja í Hegningarhúsið á…
Bein aðgerð
Þetta er dæmi um beina aðgerð. Hér eru á ferð ungir menn sem bíða ekki eftir því að ríkisvaldið leiðrétti reglu…
Silfur Egils fer nú að nálgast gull að verðgildi
Óttalegur smásálarháttur finnst mér nú að nota umferðaróhapp unglings til að gera lítið úr málstað og mótmælaaðferðum heillar grasrótarhreyfingar. Agli Helgasyni (og…
Kveðja frá tukhússlimnum
Tengdadóttir mín tukthússlimurinn fékk engan frest til að ákveða hvað hún vildi gera. Henni var birtur dómurinn og þurfti samstundis…
Bréf til RÚV
Kæra RÚV Mig langar í helling af peningum og varð því mjög glöð þegar fréttir bárust af því (samkvæmt áreiðanlegum…
Ekki volgt, blautt og guðdómlegt -ekki enn amk
Ég lofaði volgu blautbloggi ef ég fengi rök en eitthvað hefur gredda lesenda legið í láginni. Mikið er ég farin…
Glæpaferill hafinn
Í dag var ég handtekin. Hef ekki lent í því áður, hvað þá að hanga ein klukkutímum saman í galtómum…
Kannski …
Það urðu mér ákaflega mikil vonbrigði að fá hvorki VG né Íslandshreyfinguna í ríkisstjórn. Ég hef löngum haft horn í…