Dylgjublogg
Kominn með Langbrók upp á arminn sé ég. Þokkalegt skor það. Bingó! Halda áfram að lesa →
Ljótt
Horfir fjarrænn fram hjá mér, þambar kaffið. Ósköp fer honum illa að vera edrú. -Eitthvað að frétta? Halda áfram að…
Úff!
Kínamann vill losna við dótið hans Helga úr kjallaranum. Hann hefur semsagt ekki náð því þótt ég notaði handapat og…
Göngum við í kringum
Jæja, þá er Kínamann búinn að dansa fyrir mig „göngum við í kringum einiberjarunn“ eða eitthvað álíka. Ég geri mér…
Kínamann
Kínamann er fluttur í kjallarann. Sjoppmundur hafði víst bent honum á að tala við mig og athuga hvort dyngjan mín…
Gæsaveislur og busavígslur
Orðskrípið „gæsun“ hefur valdið mér töluverðu hugarangri í mörg ár. „Steggjun“ er ekki skárra. Hver er eiginlega hugsunin á bak…
Tíðir
-Finnst þér þetta gott? spurði hann og togaði í geirvörturnar á mér. -Nei, sagði ég. -Hvað finnst þér gott? Mig…
Tusk
Ég átti leynivin. Við áttum það til að meiða hvort annað smávegis. Slá og klípa. Þrisvar eða fjórum sinnum fórum…
Tókuð þið nokkuð eftir því sjálf hvað ég var sniðugur?
Þessa dagana fer fátt meira í taugarnar á mér en frasinn „pun intended“ nema ef vera skyldi „no pun intended“.…
Sannleikann eða kontór?
Þelamerkurskóli. Það var ágætur tími. Mér leið vel í skólanum. Eða allavega skár en heima hjá mér. Ég átti ekki…