Og það var allt út af einni jurt…
Pysjan og Pegasus sitja í hrókasamræðum við borðstofuborðið þegar hann birtist eftir mjög langan tíma, Drengurinn sem fyllir æðar mínar…
Lúxuskrísa
Af og til lendi ég í ægilegri krísu yfir tenglastefnunni minni. Tenglar á persónulegri vefsíðu geta nefnilega þjónað margvíslegum tilgangi.…
Fullkomnun
Sumir eru voða viðkvæmir fyrir því að maður notið orðið fullkomið. Halda því fram að fullkomnun sé ekki til. Það…
Fram úr væntingum
Kampavín með morgunmatnum, ertu ekki að grínast? Bröns á Hótel Sögu. Grand. Halda áfram að lesa →
Bara ekkert vesen
Mig hefur alltaf langaði í draumamann. Karlmann sem mætir öllum mínum þörfum. Þörfinni fyrir nánd, ástúð, snertingu, athygli, viðurkenningu, skilning,…
Þegar maður á lífsblóm þá byggir maður hús
Hver hefur verið besti vinur þinn? sagði hann og biturðin sem hann afneitaði skein í gegn. Það er allt í…
Eitthvað þar á milli
Ég hef lesið margar bækur um þá list að verða sér úti um almennilegan kærasta. Stefnumótavefir þykja gott mál en…
Svæfð
-Ég ætla að koma þeim í bólið og svo kem ég strax upp, segir Pegasus. Ég reikna ekki með að…
Svínvirkar
Fyrstu áhrif galdrakúnsta minna á Austurvelli þann 9. nóvember eru komin fram. Halda áfram að lesa →
Hver ógnar grunngildunum?
Í orði kveðnu eru grunngildi vestræns samfélags fyrst og fremst almenn mannréttindi og lýðræði. Þegar við athugum hvernig mannréttindum og…