Jólakveðja
Innilegustu jólakveðjur til allra landsmanna nær og fjær og þó einkum til dyggra lesenda. Etið, drekkið og verið glöð og…
Allt með sykri og rjóma
Matur. Meiri matur. Grilljón pakkar og svo fleiri. Afi og Miriam sitja í sófanum og lesa saman prinsessubókina sem Tara…
Fullkomið
Ég á fullkomið heimili (nema stofuborðið mitt er bilað en Pegasus ætlar að laga það í fyrramálið þvi hann er…
Hefði verið svo tilvalin jólagjöf
Pegasus: Ég keypti mér reykvél. Stutt þögn Eva: Jahá. Og hvað í ósköpunum ætlar þú svo að gera við reykvél?…
Blessað frelsið
Mig langar að jóla. Mig langar að búa til konfekt og baka smákökur. Mig langar að bjóða vinkonum mínum í…
Smotterí
Dag eftir dag upplifi ég sömu senuna. Viðskiptavinur: Mig vantar einhverja ægilega sniðuga gjöf. Nornin: Þá ertu á réttum stað…
Mínus
Synir mínir virðast álíta að ef ég fer frá heimilinu í miðri tiltekt, þá feli það í sér dulin skilaboð…
Þvílík heilbrigðisþjónusta
Móðir mín var gráti næst þegar ég kom upp á spítala í morgun. Klukkan var orðin 9 og hún var…
26 sinnum
Áhyggjubrúðurnar mínar eru um 7 cm langar. Þær hafa býsna oft komið mér að góðum notum, sérstaklega í aðstæðum sem…