X

Innkaup

Ég er með vott af stórmarkaðafóbíu. Kemst svosem alveg í gegnum Bónus á föstudegi án þess að fríka út en…

Scrabble

Eva: Anna. Ég get búið til orðið ‘sáðfruss’. Anna: Ég tek það gilt. Ég hef séð svoleiðis.   Halda áfram…

Gjafalisti

Óli Gneisti er með dálítið sniðugt á vefsíðunni sinni. Lista yfir allt sem hann langar í. Þetta gerir fólki sem…

Tilbrigði

Tristan litli þvertekur fyrir að kunna bókmenntastórvirkið Búddi fór í bæinn og Búddi fór í búð. Hann söng hinsvegar fyrir…

Allt fullkomið

Walter og Tristan bónuðu bílinn minn. Walter sá um að pússa rúðurnar og Tristan gekk á eftir honum og athugaði…

Mörg stig

Ég vissi alveg að ég væri búin að kynnast besta manni sem ég hef nokkurntíma orðið hrifin af en lengi…

Rím

Við höfum vanist því að nota svo mörg falleg lög sem jólalög, sem er hið besta mál en gallinn er…

Jólamynd ársins

Þann 15. desember fór flokkur íslenskra jólasveina að Hellisheiðarvirkjun. Þeir færðu lötum verkamönnum fallegar smágjafir en stóriðjunni skemmdar kartöflur. Hér…

Húslestur

Miriam er dugleg að læra íslensku. Smábarnabækurnar hafa reynst vel. Hún er búin að lesa Stubb og Láka, Kol litla…

Kurteisi

–Takk fyrir komuna, sagði Tristan litli þegar þau voru að fara heim í gærkvöld. Minnir mig á það þegar Keli…