Þú átt það skilið
Hvenær á maður eitthvað eitthvað skilið? Ég ólst upp við þá túlkun á orðasambandinu að það merkti það sama og…
Enn eitt lúxusvandamálið
Óttalega er nú bjánalegt hvað mér finnst alltaf kvíðvænleg tilhugsun að koma jólunum í geymslu. Það hefur aldrei verið hið…
Í nærveru sálar
Þótt ég sé yfirhöfuð ekkert hrifin af því að vera gagnrýnd (þeir sem þykjast vera ánægðir þegar þeim er bent…
En leiðinlegt
Einhver Gunnar Sveinsson skrifar í sunnudagsmoggann í tilefni af úrfellingu kristilegs siðgæðis úr námskrá grunnskólanna. segir m.a. Þótt samstarf við…
Dööö!
Af hverju er það stórfrétt að hlutfallslega færri Pólverjar en Íslendingar hafi fengið á sig kærur en hinsvegar ekki minnst…
Smámál
Það er fullt sem skiptir svosem ekki nógu miklu máli til að ég sendi erindi út um allan bæ en…
Annáll ársins 2007
Um áramót er ég vön að líta yfir farinn veg og tíunda afrek síðasta árs. Það er frekar fljótlegt að…
Áramótakveðja
Nýtt ár er upp runnið og óska ég landsmönnum öllum og öðrum lesendum gríðarlegrar hamingju og skemmtunar á nýju ári.…
Uppskrift að fullkomnum degi
Ég er búin að finna uppskrift að fullkomnum degi. Ekki fullkomnu lífi samt því maður yrði nú fljótt að eymingja…
Klikk
Skrýtið, og þó, kannski er það ekkert svo skrýtið. Ég býst við að langsveltur maður sem sest að veisluborði sjái…