Óleysanlegt
Vandamál er ekki það sama og verkefni þótt sumir vilji endilega gera einföldustu verkefni að vandamálum. Vandamál er meira en…
Ó! þessi mannlega eymd
Það er fátt sem mér gremst jafn mikið og að þurfa að biðja um aðstoð. Þoli ekki að þurfa að…
Nótt
Og hafi ég mjakast handarbreidd frá þér í svefninum, finn ég sterkan arm þinn leggjast yfir mig og draga mig…
Uncanny again
Í kvöld hef ég sóað tíma mínum í að horfa með öðru auganu á ómerkilega og ákaflega ótrúverðuga bíómynd um…
Snúður
Trölli hrærði sykri út í kaffið sitt svo skvettist upp úr bollanum. Bölvaði hressilega og ég sótti eldhússpappír og færði…
Fíbblamjólk
Heimurinn er að drukkna í kjaftæði og það er sko ekkert leyndarmál. Ef þér dettur í alvöru í hug að…
Eldhússtrix
Pegasus er búinn að trixa eldhúsið mitt svo nú get ég lokað skáp sem annars stóð alltaf opinn. Þessi maður…
Línur
Flassbakk frá 1970. Jóa situr bak við sjónvarpsskápinn í ömmuhúsi. Eða var það sófinn? Hún er er í kjól og…
Nýtrú
Anna: Ég sá Jesus Crist Superstar og allt í einu áttaði ég mig á því að eftir 50-100 ár verða…
Uncanny
Einu sinni elskaði ég mann svo heitt að ég lokaði vefbókinni minni til að geðjast honum. Ef einhver annar hefði…