Vitaskuld
Einn moggabloggari hefur tjáð sig um dóm yfir manni sem Kínverjar dæmdu til fimm ára fangavistar fyrir að krefjast mannréttinda.…
Sukk
Í augnablikinu vantar ekki koffein í kerfið. Reyndar ekki sykur og rjóma heldur. Ég fékk omelettu ala Pegasus og páskaegg…
Það er málið
Auðvitað fer það ekki í taugarnar á nokkrum manni þótt fólk spili bingó á Austurvelli. Þeir eru heldur ekki margir…
Játning
Einkennilegt hvað það kemur mér í mikið uppnám að rekast á stafsetningarvillur á blogginu mínu. Þetta eru einhver ómerkilegustu mistök…
Föstudagurinn langi
Ég gat voða lítið hlaupið í morgun. Getur verið að æfingar gangi betur ef maður hefur borðað áður? Mér finnst…
Góðra manna ráð
Það er alveg saman hvort reksturinn gengur vel eða illa, alltaf er fólk jafn boðið og búið að gefa mér…
Háð
Andardráttur vakandi manns. Andardráttur sofandi manns. Lyktin af einhverjum sem er stærri og sterkari en maður sjálfur. Síðasta syfjaða góða-nótt…
Fermingarmessa
Leónóra (tæpra 7 ára): Pabbi, af hverju er fólkið alltaf að standa upp? Pabbi hennar: Af því að annars myndu allir sofna.…
Eitt lítið hugs um listamenn
Í gærkvöld endurvakti Walter hjá mér spurningu sem ég hef ekki leitt hugann að lengi. Við vorum að hlusta á…
Síðasta kvöldmáltíðin
Dauðadæmdi fanginn var einkar jákvæður maður. Hann valdi sér bigmakk með frönskum og kokteilsósu til að gúlla í sig fyrir…