Á andlegu nótunum
Ég hitti reglulega fólk sem hefur mikla og góða reynslu af andalæknum. Ég hef spurt nokkra að því hvort þeir…
Sund
Ligg með systur minni í heita pottinum. Líklega er þetta í fyrsta sinn í 25 ár eða meira sem við…
Leg
Það vantar hvorki í mig kvenlegurnar né kynlegurnar. Duglegurnar eru hinsvegar eitthvað að ryðga. Halda áfram að lesa →
Hjálp!
Við feðgarnir erum í vandræðum. Okkur vantar sexý karlmannsnafn og það virðist bara ekki mikið um þau í íslensku. Hvaða…
Blár 2
Eva: Nei það er ekkert sérstakt að frétta, ekkert fram yfir það sem ég set í vefbókina mína. Elías: Ok, þú skrifar…
Making a man
Við feðgarnir komum saman til skrafs og ráðagerðar í gærkvöld. Samfeðgur minn (eða er að samfeðgi? hvernig eru feðgar í…
Á næsta level
I feel we should take our relationship to the next level. Eitthvað í þessa veruna heyrist stundum í amerískum sjónvarpsþáttum…
Þetta agalega orð
Móðirin var í öngum sínum. Stöðug valdabarátta við fimm ára dóttur hennar var gjörsamlega að fara með geðheilsu hennar og…
Atvinnumótmælendur
Ég hef nú svosem ekki komist yfir að lesa allt það sem bloggað hefur verið um aðgerðir trukkakalla að undanförnu.…
Eins og á að elska
Þegar ég kynntist honum keypti ég mér ný silkináttföt. Blágræn, því það var vísun í alveg sérstaka tegund af pegasusi.…