Feðgar í Vesturbænum
-Fokk Anna, við erum búnar að ná árangri. Ég var að vonast til að sjá framför á einum mánuði en á bara…
Þessir litlu hlutir…
… sem skipta svo rosalega miklu máli. Eins og t.d. -að hafa orð á því þegar ég er í kjól…
Draumur
Í nótt dreymdi mig að ég væri stödd í búningssal í sundhöll eða líkamsræktarstöð. Ég veit ekkert hvað ég var…
Viðhald
Pegasus er að koma heim jííí! Líklega er hann þegar lentur. Hvað ætti maður að gera í kvöld? Blanda lúsaeitur?…
Hvað verður um tölvupóstinn?
Alnæmis internetið. Eða póstþjónn eða eitthvað annað tæknidrasl. Walter sendi mér tölvupóst sem barst mér ekki. Við höfum lent í…
Líkt
Tungumálið kemur upp um okkur. Hugsunarhátt okkar. Þegar allt kemur til alls er ekki svo mikill munur á ‘I like…
Til moldar
–Hvaða tákn var nú þetta? spurði móðir mín. -Ægishjálmur, ég gat ómögulega farið að loftkrota krossmark yfir kistu trúlausrar manneskju, svaraði ég.…
Á andlegu nótunum
Ég hitti reglulega fólk sem hefur mikla og góða reynslu af andalæknum. Ég hef spurt nokkra að því hvort þeir…
Jónar
Ertu guðjón? Eða meðaljón? eðaljón? Ójón, ójón! Þetta verður allt í læ-jón! Ort til tilvonandi guðjóna tilveru minnar þann 14.…
Ekki samt blár
Ég sakna Walters. Finnst ergilegt að heyra ekkert frá honum svona lengi. Ég veit ekki nákvæmlega í hvaða barbaraþorpi hann…