Styttist
Þann þrítugasta júní verður kveðinn upp dómur í stóra vegatálmunarmálinu. Ef ég vinn (og eftir að hafa heyrt málflutninginn finnst…
Hvað er manneskjan að hugsa?
Æ Elías. Ef maður gæti nú vitað hvað fólk hugsar, þá væri lífið einfaldara. En yfirleitt veit maður það ekki…
Einfalt
Það er ekkert víst að ég nenni að reka þess búð til eilífðar en þrátt fyrir tímann, kostnaðinn, dauðu dagana,…
Hagfræði fyrir heimskingja …
… óskast. Mér skilst að ástæðan fyrir því að það kostar orðið meira en 6000 kr að fylla bílinn minn…
Af góðum hugmyndum
Það sem hefur komið mér mest á óvart á þessum tíma sem ég hef staðið í verslunarrekstri, er hvað margir…
Framhald á fimmtudag
Aðalmeðferð í stóra vegatálmunarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag. Sýslmundur á eftir að leiða fram eitt vitni, algert…
Svo nokkuð sé nefnt
-rjómi út í kaffið -að hnoða volgt brauðdeig -lyktin af nýslegnu grasi -að liggja í mosabing -kjötsúpa á óveðurskvöldi -sofandi…
… og gettu nú, sagði Sfinxin
-Hvernig myndirðu lýsa nútíma Íslendingnum? spurði túristinn, sem hafði hugmyndir sínar um land og þjóð fyrst og fremst úr fornritunum. Halda…
…og gettu nú, sagði Sfinxin
-Hvernig myndirðu lýsa nútíma Íslendingnum? spurði túristinn, sem hafði hugmyndir sínar um land og þjóð fyrst og fremst úr fornritunum. Halda…