Hnútur
Fyrr eða síðar verður maður að taka á sig rögg og gera það sem maður þarf að gera. Leysa hnútinn.…
Vits er þörf
Ég er satt að segja farin að halda að ranghugmyndir um orkusteina séu að verða álíka stórt vandamál og blessaður…
Orkusteinabullið
Þegar ég opnaði Nornabúðina hélt ég að aðeins mjög þröngur hópur nýaldarsinna tryði á svokallaða orkusteina. Ég hélt bara að…
Og þá boraði pabbi í nefið á sér
Mér finnst þetta bókstaflega flippað. Hvað ætli ég hafi oft lesið fréttir og dóma í kynferðisbrotamálum gagnvart börnum, þar sem kemur fram…
Þjóðhátíð hvað?
Þjóðhátíð? Leit ég rétt á dagatalið? Sé ekki betur en að þetta sé fjölmenningarhátíð. Tailensk tónlist. Kung fu. Dansar frá…
Fífilvín
Ég var 8 ára þegar ég stofnaði mitt fyrsta fyrirtæki. Kona í þorpinu hafði sagt okkur Hildi að í hennar…
Analísa dagsins
-Ég er ekki spákona en ég get sagt þér nákvæmlega hversvegna þú ert ekki hamingjusamlega gift, sagði hún og ef ég…
Þjóðhátíðaraðgerð
Ég get alveg sýnt því umburðarlyndi þótt blaðamaðurinn/lögreglan þekki ekki fána Jörundar. Hvorugt starfið krefst þess að menn séu með Íslandssöguefni…
Gleðilegan 16. júní
Skrattinn er ekki ennþá laus. Ekki ennþá. Við fáum gamla jaxla úr samtökum herstöðvarandstæðinga í mat í kvöld. Ég reikna…
Heimskan er vond
Það er þetta sem ég á við þegar ég tala um að það þurfi að uppræta heimsku. Lesið það sem sumir bloggaranna…