X

Nánar um ógnina

Mér var bent á það í dag að það væri kannski full langt gengið að líkja flugi við heimilisofbeldi. Það…

Erna lýgur

Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaráls, svarar gagnrýni Bjarkar Guðmundsdóttur á áliðnaðinn í Mogganum í gær. Svo langt gengur hún í…

Út vil ek

Ég er víst að fara út á lífið. Ein. Allir sem ég myndi venjulega fá til að koma með mér…

Ógn

Umhverfisvernd ógnar fluginu. Skelfilegir þessir umhverfissinnar sem trufla notalega smáborgaratilveru okkar með því að vekja athygli á óþægilegum staðreyndum. Og…

Bara að gá…

Birta: Heldurðu að geti verið að kynhvötin í okkur sé dauð? Eva: Nei, ég hef nú enga trú á því,…

Kornflex vikunnar

Byltingin: Mamma, má ég fá blómavír hjá þér? Mamman: Alveg sjálfsagt. Byltingin: Heyrðu, hvað heldurðu að Össur Skarphéðinsson sé þungur?…

Össur hengdur

Snjáka (andvarpar): Mikið langar mig nú að fara og grýta hús menntamálaráðherra. Eva (undrandi): Nú? Hvað hefur hún nú gert?…

Gullkorn vikunnar

Snjáka (andvarpar): Mikið langar mig nú að fara og grýta hús menntamálaráðherra. Eva (undrandi): Nú? Hvað hefur hún nú gert?…

Ósigur yfirvofandi

Röddin í símanum var klökk. -Helvítin hafa vaðið hér um allar sveitir síðustu vikur og herjað á fólk, og mest…

Bara tengja

Og auðvitað elskan mín, auðvitað tekur maður mark á aðvörunarljósinu, staldrar við og athugar málið. En rauða ljósið merkir ekki…