Með lafandi tungu
Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn á Íslandi sem hefur völd. Það vald er, eins og allt annað vald, keypt fyrir peninga.…
Pöddur
Ég hélt að ég væri með ágæta vírusvörn. Í gær tekur tölvan svo upp á því að loka á netsíður…
Skemmdarverk?
Sé það rétt tilgáta að slánni hafi verið sparkað upp af miklu afli (þá væntanlega af fullorðnum) er þetta hið…
Kræst
Geðveikt fólk getur gert mig geðveika. Annar hver lúni í Reykjavík virðist hafa tekið ástfóstri við mig. Mætti halda að…
Vííí!
Ég er rík! Var einmitt að vinna í Vodafone happdrættinu. Sem ég hef reyndar aldrei spilað í. Hver ætli útvegi…
It’s a jungle out there
Og hvað merkir það þá að vera góð manneskja? spyr ég en hann getur auðvitað ekki svarað því. Líklega leggur…
Glæpur án fórnarlambs
Af hverju er bannað að vera öðrum undirgefinn? Auðvitað á að vera bannað að kúga aðra en ef ég ákveð sjálf að…
Af þjónkun við hið alsjáandi auga
Læknir kemur persónulegum upplýsingum til varnarmálaráðuneytisins. Hver er hugsunin á bak við það? Eru hommar öðrum mönnum líklegri til landráða…
Flóttamaðurinn ljúgandi
Þessvegna vil ég að fólk sem leitar til okkar og segist vera í lífshættu, sé látið njóta vafans á meðan verið…
Frequent flyer program
Við skulum nú gæta þess að kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Bandaríkjamenn beita ekki pyndingum. Þeir nota bara frequent flyer…