Nánari útlistun
Hér http://sapuopera.blog.is/blog/sapuopera/entry/595028/ er að finna nánari skýringu á því hvað málið snýst um. Ég reikna að vísu ekki með því að þeir…
Árangursrík mótmæli
Verktakarnir fóru heim! 🙂 Við náum meiri árangri með hverju árinu. Mótmæli í Helguvík friðsamleg Halda áfram að lesa →
Bjargvættirnar komnar á kreik
Duglegt fólk frá mörgum löndum dreif sig í Helguvíkina í morgun. Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér málið…
Eiga allar tilfinningar rétt á sér?
Mér ætti ekki að líða svona. Það er ekki einu sinni rökrétt, sagði ég. Vinkona mín horfði á mig þolinmóð…
Eiga allar tilfinningar rétt á sér?
Eiga allar tilfinningar rétt á sér, og ef svo er, hvað felur sá réttur í sér? Halda áfram að lesa…
Að elska land
Skrýtið að geta þótt svona vænt um skika af jörðinni. Ég er ekki einu sinni neitt sérstakt náttúrubarn og ég…
Vesenið á þessum Gvuði
Fokk í helvíti. Þegar Gvuð birtist mér upp úr hádegi í dag og heimtaði að fá að opinbera mér sannleik…
Blogg Gvuðs
Gvuð er skrýtin skrúfa. Hann ku hafa gert sér það til dundurs í árdaga að skapa heiminn og er að…
Peningaskortur ekki vandamálið
Í marsmánuði og safnaðist hópur fólks saman við kínverska sendiráðið til að mótmæla þjóðarmorðinu sem nú á sér stað í…
Sár
Einhvern tíma las ég sjálfsræktarbók sem ég man nú ekki mikið eftir, hvorki nafnið né höfundinn. Þó var í henni…