X

Vitrun

Þegar ég lauk MA náminu fór ég að kenna. Tengdapabbi fór á límingunum yfir því að ég væri að ‘droppa…

Álrænt fling

Ég hef alltaf verið svolítið svag fyrir íróníu. Það vantar góða íslenska þýðingu á það orð því íslenska orðið kaldhæðni…

Vikuleg mengunarslys

Og hverju voru þau svo að mótmæla?Annars vegar stækkun járnblendiverksmiðjunnar  Halda áfram að lesa →

Íslenska viðskiptaundrið

Eins og kapítalismi er falleg hugmynd þá bara strandar hann á nákvæmlega sama vandamáli og kommúnismi; vald spillir. Þetta er…

Mylla

Ilmur af jörð. Ligg í grasinu hjá Gullinmuru og Gleymmérei og hlusta á Urriðafoss. Handan Þjórsár eru nokkrir ísbirnir á…

Þetta er bara ekki rétta aðferðin

Í hvert sinn sem Saving Iceland hreyfingin beitir mótmælaaðgerðum sem ögrar ramma laganna, fer bloggheimur á límingunum og er það…

Svar til vélstýrunnar

Í bloggpistli dagsins dregur Vélstýran upp hroðalega mynd af veröld án áls. Ég er nokkuð oft búin að auglýsa eftir upplýsingum um…

Legó

Hún leggst á hjartað í manni helvítis sorgin. Bókstaflega. Það er ekki tilviljun að öll menningarsamfélög lýsa sorginni eins og…

Saving Iceland – aðgerðir hafnar

SAVING ICELAND STÖÐVAR VINNU Á LÓÐ NORÐURÁLS Í HELGUVÍK HELGUVÍK – Snemma í morgun stöðvuðu um 40 einstaklingar frá meira…

Enn ein hræsnin

Í þessum efnum stend ég sjálfa mig að tvískinnungi. Mér finnst hugmyndin um kynmök manna og dýra verulega viðbjóðsleg. Ég…