Mörg orð
Ég er búin að knúsa strákana mína, fara í heitt bað, pissa í hreint klósett og vera hrein tvo daga…
Komin heim
Úff hvað Ísland er kalt. Það var kúltúrsjokk að koma út úr flugstöðinni i nótt. Ég gisti hjá pabba og…
I heard about the crysis in Iceland
Ég hef ekki verið dugleg að fylgjast með fréttum að heiman undanfarið. Ástæðurnar eru stopulll aðgangur að nettengdri tölvu, langir…
Fyrst á réttunni, svo á röngunni
Á meðan Eva hamaðist við að berjast fyrir vonlausan málstað, fór útrásin (sem ku altso ekki vera vonlaus málstaður) á…
Annar veruleiki
Ég var þarna, þennan dag. Ég sá þetta með eigin augum. Ég horfði á þegar kviknaði í trénu en venjulega brennur…
Heimsókn til Friðriks
Árum saman hafa útsendarar Landsvirkjunar lagt landeigendur í nágrenni Þjórsár í einelti. Þeir hafa bankað upp á heima hjá þeim,…
Víst!
-Ég man nú ekki almennilega eftir þessu. Hvenær mun þetta hafa verið? -Manstu þetta virkilega ekki? Þetta var kvöldið sem…
Arabar berja konur og börn – óþægileg staðreynd
Ég hef ekki verulegar áhyggjur af því að Kínverjar, Íranar, Indverjar muni skaða íslenska menningu. Mér finnst það heimskulegt viðhorf…
Eða vantar okkur kannski fleiri?
Í gær hitti ég fóttamann frá Kúrdistan sem er í þeirri sérkennilegu stöðu að vilja ekkert frekar en að komast…
Jaðarmaður knýr dyra
Eitt kvöldið knýr hann svo dyra einu sinni enn. Í þetta sinn opna ég því það er óhætt. -Hvernig líður…