Enn einn fyrirlestur um hamingjuna
Hamingjan byggist á 4 undirstöðum: veraldlegu öryggi (ekki ofgnótt), góðri heilsu (ekki þar með sagt að maður þurfi að vera…
Kæri Grímur
(Tilefni þessarar færslu var komment frá einhverjum Grími um að það að ég teldi lögregluna vera að fylgjast með mér…
Kæri Grímur
Þú ert algert rjómabollurassgat (Sjá tjásu frá Grími, neðarlega, feitletruð) Mér hlýnar alltaf dálítið í hjartanu þegar ég fæ svona…
Talandi um Landsbankann
Elín borin út úr bankanum Vinkona mín sendi mér þennan tengil http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/01/06/bjorgolfur_thor_talinn_29_rikasti_madur_bretlands/ en þegar ég ætlaði að skoða hann fékk ég…
Dilemma
Horfi á þig, alla leið inn í mjúku, brúnu augun þín. Veit að þú ert að gera mistök. Veit að…
Tek upp grímu í dag kl 13
Í dag mun ég í fyrsta sinn bera grímu í mótmælaaðgerð. Ég mun bera slíka grímu hér eftir í aðgerðum,…
Svar til Siggu
Einhver Sigga spyr í þessum svarhala, hvert ég hafi hringt þegar rúður voru brotnar í búðinni minni. Í báðum tilvikum hringdu…
Bruni
Gaza: Ég á að vera að gera eitthvað í því. Hælisleitandi sem var búinn að fá vinnu missir hana og…
Meira lýðræði, minna kjaftæði
Ég tel það skref í rétta átt að fordæma þessa fjöldaslátrun en það er bara ekki nóg. Við megum ekkert…
Rosalegur þrýstingur
Þjóðir heimsins þrýsta á? My ass! Hvernig þá? Með því að biðja þá kurteislega að hætta að drepa fólk? Ég…