Rún dagsins er Björk
Björk er lítið harðgert tré sem stendur af sér öll áföll. Hún er gæfurún, felur í senn í sér vernd…
Margarítu-svindl
Ég drakk frosna Margarítu í gær og það passar nú ekki við það sem ég einsetti mér bara tveimur dögum…
Hraunborgir og sandar
Mér til undrunar var ég var ekki svo líkamlega þreytt eftir gönguna á Fjall Satans. Hinsvegar leið mér eins og…
Rún dagsins er Týr
Týr eða Tír er stríðsrúnin, tákn árásar, öryggis, frumkvæðis og brautruðnings. Í galdri er hún notuð þegar nornin þarf að…
Fjall Satans
Það hafði svosem ekki annað staðið til en að fara í smá fjallgöngu og nú vorum við búin að borða…
Rún dagsins er Sunna
Sunna, sólarrúnin, er sigurrún. Hún táknar sjálfstraust og sigurvissu, gott árferði, öryggi, persónutöfra og leiðtogahæfileika. Í galdri er hún notuð…
Ætla að grennast
Ég er orðin feitabolla. Hef svosem verið það í allt sumar og hugsa daglega að nú ætli ég að fara…