X

Bíð eftir yfirlýsingu frá Geir

Það er óneitanlega af manni dregið eftir meira en þriggja daga mótmælamaraþon sem hófst aðfaranótt þriðjudags með því að anarkistakórinn…

Maður mótmælir ekki fullur

Appelsínugul mótmæli Pólitískar aðgerðir krefjast þess að fólk hugsi rökrétt. Mótmæli og drykkjuskapur fara því illa saman og geta haft…

Voru raddir fólksins þá falskar?

Hænuskref í rétta átt Kröfurnar sem hafa hljómað á Austurvelli 15 laugardaga í röð eru þessar:-Ríkisstjórnina burt núna. Þjóðstjórn núna,…

Opin dós

Ég opnaði dósina og í henni var maískorn. Gult eins og gleðin, sætt en samt hollt og alltaf viðeigandi. Halda…

Áfangasigur

Mér líður svo vel í hjartanu. Halda áfram að lesa →

Auðvitað þarf að efla SS-sveitina

Bíddu nú við! Er ekki tilgangur lögreglunnar sá að vernda hinn almenna borgara og halda uppi lögum í landinu? Samkvæmt þessu er…

Þvagleggur sýslumaður bara í ham

Þvagleggur sýslumaður á Selfossi er víst búinn að gefa út handtökuskipanir á 370 manns. Frekar hátt hlutfall finnst mér. Það…

Nú þarf að kasta grjóti

Af hverju er svona lítil umræða í gangi um þá staðreynd að við erum að glopra sjálfstæði okkar útúr höndunum?…

Löggan átti ekkert með að fjarlægja Ástþór

Mér skilst að lögreglan hafi fjarlægt Ástþór og föruneyti hans. Þeir áttu auðvitað ekkert með það. Ástþór hefur alveg sama…

Hvað er í dósinni?

Höndin sem fæðir mig færði mér niðursuðudós í fyrradag. Sem væri svosem ekki í frásögur færandi nema af því að…