X

Leysir þú reimarnar áður en þú ferð úr skónum? (FB leikur)

Ekki ef ég kemst auðveldlega úr þeim án þess. Og já svona þegar ég hugsa út í það þá geng…

Þværð þú ónýtar nærbuxur áður en þú hendir þeim? (FB leikur)

Á listanum sem ég fékk var engin spurning nr 12 svo það hlýtur að merkja að ég megi ráða. Spurningin…

Uppáhalds lykt? (FB leikur)

Angan af regnvotum jarðvegi ösp að vori. Lyktin af nýslegnu grasi, lyngmói í ágúst, kaffi á hrollköldum morgni kjötsúpa að…

Þá vitum við það

Að mati lögreglunnar eru pólitískar aðgerðir mun alvarlegra mál en ölvunarakstur. Það er svosem skiljanlegt því ölvunarakstur er einungis ógn…

Þeir þurftu líka að draga fólk á hárinu

Enn reynt að kveikja eld Annars hefði fólkið kannski haldið að það byggi ekki í ríki sem stefnir í átt…

Uppáhaldsmorgunkorn? (FB leikur)

Ég borða oftast cheerios. Stundum lifi ég á því nánast eingöngu vikum saman. En kókópuffs er betra. Ég er haldin…

Ertu ennþá með hálskirtlana? (FB leikur)

Þeir voru rifnir úr mér þegar ég var fjögurra ára. Ég man ennþá þegar ég vaknaði af svæfingunni. Enginn sem…

20 orð með upphafsstaf

Af kvikindisskap mínum tagga ég alla sem bera nöfn sem byrja á E. Reglur: Þetta er erfiðara en virðist. Þú…

Sýnum þeim kærleika

Ég legg til að við förum öll í gönguferð í kringum tjörnina, berrössuð og bjóðum útrásarvíkingum, bankastjórum, embættismönnum og pólitíkusum…

Afsakið mig meðan ég æli

Kærleika sýnir maður í verki, af hjartans dýpstu rótum, fólki sem manni þykir vænt um, fólk sem ekki hefur unnið…