X

Halda áfram að lesa →

Þetta er ekki hungur

Mín innri feitabolla er að reyna að sannfæra mig um að nú sé góður tími til að borða eitthvað. Bara…

Rún dagsins er Ingvi

Ingvi/Yngvi er frjósemisrún. Hún táknar konunginn sem átti vald sitt undir því að guðirnir blessuðu ríki hans með góðu árferði.…

Halda áfram að lesa →

Rún dagsins er Lögur

Lögur er andlegust rúna. Hún táknar vatnið sem þrátt fyrir mýkt sína er einn af frumkröftum náttúrunnar, í senn lífgefandi…

Halda áfram að lesa →

Rún dagsins er Maður

Mannsrúnin er torræðasta rún norræna rúnarófsins. Hún táknar sjálfsvitund mannsins. frjálsan vilja hans og hæfni hans og skyldu til að…

Halda áfram að lesa →

Rún dagsins er Jór

Jór er reiðskjótinn sem ber manninn á vit nýrra ævintýra. Eða nýrra ógna ef svo ber undir. Jór er skyldur…

Halda áfram að lesa →